Í ævintýrunum sem við þekkjum öll eru kynjahlutverkin ansi niðurnjörvuð – oftar en ekki lenda varnarlausar en íðilfagrar stúlkur í agalegum háska, eða lífshættu, eða einelti, eða einhverju þaðan af verra – og eiga sér ekki viðreisnar von fyrr en prins (með tippi) kemur og bjargar þeim.
Í þessu myndbandi er þessu snúið á hvolf – hér er útgáfa af Öskubusku sem skýrir ljómandi vel út hvað er athugavert við gömlu ævintýrin. Myndbandið var birt á facebook síðunni Rebel Girls.
This perfectly sums up what's wrong with fairytales
Posted by Rebel Girls on 18. apríl 2017