fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Lítil stúlka neitar að halda upp á afmælið sitt nema það verði kúkaþema

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 12. apríl 2017 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hluti af því að vera gott foreldri er að elska barnið þitt alveg eins og það er. Þegar þriggja ára stelpa biður um afmælisveislu með kúkaþema og neitar að hafa öðruvísi þema, er þá ekki best að virða óskir hennar?

Í marga mánuði, í hvert einasta skipti sem við ræddum um afmælisveisluna hennar, bað Audrey um „kúkablöðrur og kúkaköku.“

sagði móðir stúlkunnar við Huffington Post.

Ég reyndi að stinga upp á öðrum þemum, en hún hélt fast við að hún vildi kúkaþema.

Veislan var haldin! Í henni var var leikur með kúkaþema „pin the poop,“ kúka „pinata“ með Tootsie Rools og Hershey’s súkkulaði inn í og ef þér finnst það æði, bíddu þangað til þú sérð hvernig mamman var klædd! Já hún var í kúkabúning.

Sjáðu myndirnar frá veislunni hér fyrir neðan, alveg æðislegt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“

Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Alex gisti í dýrustu lúxusvillu landsins – Sjáðu hvað nóttin kostar

Alex gisti í dýrustu lúxusvillu landsins – Sjáðu hvað nóttin kostar
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Magnús Ver opnar sig um áfall: „Það var verið að reyna að hnoða hann og blása“

Magnús Ver opnar sig um áfall: „Það var verið að reyna að hnoða hann og blása“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

María gleymir aldrei góðverki Skagamanna: „Fyrstu góðu minningarnar eftir hörmulegan vetur“

María gleymir aldrei góðverki Skagamanna: „Fyrstu góðu minningarnar eftir hörmulegan vetur“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Afinn sem sendi Kennarasambandinu reikning vill að sveitarfélögin „borgi lausnargjaldið“

Afinn sem sendi Kennarasambandinu reikning vill að sveitarfélögin „borgi lausnargjaldið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR