Stundum geta blæðingar komið á versta tíma, eða er einhvern tíma góður tími til að fara á túr? Það er allavega ekki alltaf fagnaðarefni og er misjafnt milli kvenna hvers konar einkenni þær fá. Sumar finna ekki fyrir neinum einkennum, skapgerðin hjá sumum breytist eða matarlystin og svo framvegis. Hér er skemmtilegt myndband sem sýnir þegar „Rósant frændi“ kemur í heimsókn.