Sony World ljósmyndakeppnin gefur okkur tilkomumiklar og stórkostlegar myndir frá öllum heimshornum hvert ár. Það er nýlega búið að kynna sigurvegarana í ár, en er gefið verðlaun í fjórum flokkum. Það verður haldin sýning í London með sigurmyndunum þann 21. apríl til 7. maí. Það er hægt að nálgast meiri upplýsingar um verðlaunin á heimasíðu þeirra.
Hér eru hluti þeirra ljósmynda sem unnu til verðlauna: