„Rafrettur eru það sem er að koma í staðinn fyrir tóbak. Þetta er bylting í baráttunni við tóbakið, rafrettur eru hjálpartæki til þess að aðstoða fólk við að hætta að reykja og/eða nota tóbak.“
Þetta er meðal þess sem Sunna Dís Ólafsdóttir segir í viðtali við Pressuna. Sunna rekur ZOZ.IS ásamt kærastanum sínum, Daníel Árnasyni. ZOZ er verslun í Keflavík sem selur rafrettur, vökva og allt sem til þarf tengt rafrettum.
[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sunna-dis—fullt-af-folki-kemur-herna-inn-gratt-og-hostandi-visad-hingad-af-laeknum[/ref]