fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Bronsverðlaunahafi verður gestakokkur á Apotekinu næstu daga

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 30. maí 2017 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagana 31. maí til 4. júní verður bronsverðlaunahafi Bocuse d´or 2017, Viktor Örn Andrésson, gestakokkur á Apotekinu. Til mikils má vænta af Viktori en í boði verður sjö rétta smakkseðill sem á eftir að kitla bragðlauka matargesta. Viktor sem hefur verið í landsliði matreiðslumanna frá árinu 2009 var kjörinn matreiðslumaður Íslands árið 2013 og matreiðslumaður Norðurlandanna árið 2014.

Viktor Örn

Síðasti gestakokkur á Apotekinu, Julian Medina, vakti mikla athygli á matarhátíðinni Food & Fun á þessu ári er honum var meinað að bera fram engissprettur af heilbrigðiseftirlitinu. Viktor ætlar að halda sig við öllu hefðbundnara hráefni en kollegi hans og má til dæmis finna á seðlinum léttgrafið og hægeldað bleikjuterrine, kolagrillaða íslenska nautalund og jarðaber með reyktum rjómaosti.  Hér fyrir neðan má sjá matseðil Viktors en verðið er 9.900 krónur.

Matseðill 

Íslenskur hörpudiskur
Blómkál, yuzu vinaigrette

Grillaður humar
Estragon alioli

Létt grafið og hægeldað bleikju terrine
Bleikjutartar, dill-aioli, brenndur blaðlaukur, bleikju kavíar

Langtíma elduð og stökksteikt svínasíða
Gerjaður hvítlaukur, ostrusveppir, súrsæt sósa

Túnfiskur og foie gras
Shitake sveppir og sesam sósa

Kolagrilluð íslensk nautalund

Jarðskokkar, nautagljái með kantarellum og trufflum

Jarðaber og reyktur rjómaostur
Sítrónukrem, estragon olía og karamelluð qionoafræ

Ekki láta þetta framhjá þér fara!

 

*Þessi færsla var unnin í samstarfi við Apótek resturant

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsins stærsta hittir heimsins minnstu – „Við eigum nokkuð sameiginlegt“ 

Heimsins stærsta hittir heimsins minnstu – „Við eigum nokkuð sameiginlegt“ 
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.