fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Karamellukaka með lakkrísglassúr

Blaka
Sunnudaginn 14. maí 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í uppskriftinni, sem er ofureinföld svo því sé haldið til haga, er karamellusósa en ég bý alltaf til sömu heimagerðu karamellusósuna og uppskrift að henni má finna hér. Mér finnst hún einfaldlega bara miklu betri en þær tilbúnu sósur sem ég hef prófað en auðvitað er ekkert mál að stytta sér leið og kaupa tilbúna.

Svo saxaði ég lakkrískúlur frá Johan Bülow til að hafa ofan á þessari dásemd en kúlurnar eru sko ekki bara til skrauts. Þær undirstrika allt sem er í gangi í kökunni og lyfta henni upp á hærra plan. Þannig að ekki sleppa kúlunum – þær eru trylltar!

Karamellukaka með lakkrísglassúr

Hráefni

Kaka

115g mjúkt smjör

1bolli sykur

2 Nesbú-egg

1tsk vanilludropar

1 1/2bolli Kornax-hveiti

1/4tsk  lyftiduft

1/4tsk matarsódi

1/2tsk sjávarsalt

1msk karamellusósa

1/2bolli rjómi

Glassúr

1/4bolli lakkríssíróp frá Johan Bülow

2msk flórsykur

10 lakkrískúlur frá Johan Bülow(til að skreyta)

Leiðbeiningar

Kaka

  1. Hitið ofninn í 180°C og smyrjið formkökuform.
  2. Blandið smjöri og sykri vel saman. Bætið eggjunum og vanilludropum saman við og hrærið vel.
  3. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti saman við og hrærið.
  4. Að lokum er karamellusósunni og rjómanum blandað vel saman við.
  5. Hellið deiginu í formið og bakið í 45 mínútur.

Glassúr

  1. Blandið sírópi og flórsykri saman og hellið yfir volga kökuna.
  2. Saxið lakkrískúlurnar og drissið þeim yfir glassúrinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Egill hefur efasemdir um skoðanakannanirnar – „Menn ættu að varast að draga of miklar ályktanir af þeim“

Egill hefur efasemdir um skoðanakannanirnar – „Menn ættu að varast að draga of miklar ályktanir af þeim“
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta gerist ef þú fjarlægir ekki köngulóarvef

Þetta gerist ef þú fjarlægir ekki köngulóarvef
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.