fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

Hversu mikið á ég að borða og hversu oft?

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 3. maí 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hingað til hefurðu borðað eins og vél, sjálfkrafa á ákveðnum tímum dags og nánast sjálfkrafa þegar þér líður illa (og líka þegar þér líður vel). Þessu breytum við og þú lærir að skynja hvenær þú ert svangur og hvenær ekki.

Við eigum nefnilega að borða þegar við erum svöng. Við erum að drepa okkur með mikilli neyslu því að með því að borða umfram umbreytingargetu líkamans minnkar bruninn í öllu kerfinu og þar með orkan sem við upplifum – sem aftur segir líkamanum að kalla á meiri næringu. Þetta er stór hluti af vítahringnum.

Við eigum að borða þegar við erum svöng, en þó er almennt mælt með því að þú nærir þig á þriggja tíma fresti til að koma í veg fyrir orkusveiflur í líkamanum. Það viðheldur virkni meltingarfæranna, rétt eins og við viðhöldum bruna í kamínunni með því að bæta reglulega á eldinn.

Þá er ekki átt við stórar máltíðir heldur frekar ávexti, ferskt grænmeti, hnetur eða fræ. Manneldisráð og Lýðheilsustöð mæla til dæmis með því að fullorðnir einstaklingar innbyrði að minnsta kosti 500 grömm af grænmeti og ávöxtum á dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum samherji og vinur Elon Musk varar við honum og telur að þetta sé áætlun hans – „Hann er hættulegur, mjög mjög hættulegur“

Fyrrum samherji og vinur Elon Musk varar við honum og telur að þetta sé áætlun hans – „Hann er hættulegur, mjög mjög hættulegur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær falleinkunn fyrir frammistöðu sína í rúminu – ,,Hann fékk það á nokkrum mínútum“

Fær falleinkunn fyrir frammistöðu sína í rúminu – ,,Hann fékk það á nokkrum mínútum“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.