fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Vinsælustu litir essie á Íslandi

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 3. maí 2017 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Essie naglalökkin eru gríðarlega vinsæl um allan heim og fullt af skemmtilegum litum eru í boði hjá merkinu. Til að auðvelda einhverjum leitina að nýjum lit til að bæta við í safnið er um að gera að fara yfir topp 10 lista yfir vinsælustu essie litina á Íslandi í dag!

10. Mademoiselle

Hinn fullkomni litur sem líkist meira náttúrulegum lit naglanna og gefur þeim bara þannig heilbrigðan og fallegan glans og jafnar um leið litarhaft naglanna.

Mademoiselle

 

9. Licorice

Svartur er alltaf klassískur og uppáhalds litur margra enda setur hann elegant stíl yfir heildardressið og gefur kannski smá rokkað útlit.

Licorice

 

8. Ballet Slippers

Einn af elstu litunum af naglalökkum frá essie en Ballet Slippers var einn af 12 fyrstu litunum frá merkinu. Ballet Slippers er fallegur ljósbleikur litur sem er einstaklega elegant og kvenlegur. Liturinn er uppáhalds litur Elísabetar Englandsdrottningar.

 

7. Smokin Hot

Skemmtilegur dökkur litur fyrir þær sem vilja ekki kolsvartan lit. Stílhreinn og skemmtilegur litur sem setur sinn svip á lúkkið.

 

6. Merino Cool

Fallegur brúntóna fjólublár litur sem gefur nöglunum djúpt og fallegt útlit. Liturinn fer gráum klæðnaði alveg einstaklega vel og jafnvel koníaksbrúnum líka og svörtum, eða bara nánast öllum!

Merino Cool

 

5. Eternal Optimist

Liturinn sem kemur skemmtilega á óvart! Eternal Optimist er litur sem má best lýsa sem antik bleikum lit einstaklega kvenlegum og fallegum.

Eternal Optimist

 

4. Chinchilly

Tveir litir eru mörgum ómissandi í naglalakkasafnið, einn grár og annar nude. Í Chinchilly sameinast báðir þessir litatónar í einn klassískasta lit essie.

Chinchilly

 

3. Island Hopping

Kaldur mauve litur sem fullkomnar lúkkið. Sérstaklega fallegur við íslenska húðlitinn og hentar við hvaða tilefni sem er og hvaða árstíma sem er!

Island Hopping

 

2. Angora Cardi

Angora Cardi sló fyrst eftirminnilega í gegn á Pinterest en hann er mest pinnaðasti litur af naglalakki á síðunni vinsælu. Liturinn er eins konar rústrauður litur, enginn er eins og hann og það er það sem gerir hann svo einstakan og eftirminnilegan. Þessi litur er líka einn af þeim sem slest reglulega upp enda náði hann nánast inná topplistann á einni nóttu!

Angora Cardi

 

1. Lady Like

Þessi fallegi kaldi nude bleiki litur er allra vinsælasti liturinn hjá merkinu hér á landi og greinilegt að íslenskar konur hafa tekið ástfóstri við litnum og ætla ekki að skipta um skoðun á næstunni þar sem hann hefur verið sá vinsælasti í langan tíma og selst reglulega upp. Algjörlega ómissandi litur í naglalakksafnið!

Þetta eru bara 10 litir af allri þeirri litaflóru sem er til hjá merkinu að ógleymdum öllum litunum sem koma til landsins í takmörkuðu upplagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.