fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Gunnar getur fróað sér fyrir framan ókunnugar konur – en ekki eiginkonuna!

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 24. júní 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæ Ragga

Ég er hér með svolítið skrítna spurningu. Konan mín hefur stundum beðið mig um að fróa mér fyrir framan hana en ég alltaf sagt nei. Ég veit ekki af hverju því hún gerir það fyrir framan mig. Þegar ég hef farið á strippshow í útlöndum og fengið einkashow þá hef ég fróað mér fyrir framan bláókunnugar konur. Hefur þú einhverja innsýn í það af hverju ég geri það frekar fyrir framan ókunnugar konur en fyrir framan konuna sem ég er giftur?

Bestu kveðjur,

Gunnar

Á myndinni sést Ragga í símaráðgjöf til vinstri, en maðurinn til hægri gæti vel verið Gunnar!

Kæri Gunnar

Konan þín hefði greinilega gaman af því að horfa á þig heltekinn losta í sjálfsfróun og lái ég henni það síst því við konurnar höfum margar mjög gaman af því að horfa.

Prófaðu að biðja hana að útskýra fyrir þér hvers vegna hún vill horfa á þig – kannski æsir það þig til verksins. Þú gætir líka prófað að ímynda þér að hún sé ein af þessum ókunnugu lostakvendum sem þú hefur hitt fyrir í dimmum skúmaskotum striplistaða.

Ástæðan fyrir þessu gæti verið sú að heima hjá þér er kona sem þekkir þig út og inn (eða svona um það bil) og þess vegna ertu mun berskjaldaðri fyrir henni en þessum ókunnugu á striplistöðunum. Hún skiptir þig máli tilfinningalega en þær ekki – þess vegna held ég að þú sért feiminn við hana. Auðvitað getið þið hjónin unnið heilmikið í þessum málum sameiginlega og eflt traustið ykkar á milli. Prófaðu nú að brjóta ísinn með því að spyrja hana hvernig það örvi hana að horfa á þig með tólið hart í hendi.

Gangi þér vel,

Ragga

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að vinna Everton

England: Arsenal mistókst að vinna Everton
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segir Íslendinga verða af milljörðum á hverju ári – „Þetta er til háborinnar skammar“

Segir Íslendinga verða af milljörðum á hverju ári – „Þetta er til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skiptar skoðanir og mismunandi svör við krefjandi spurningum – „Margir sem þurfa að hysja upp um sig“

Skiptar skoðanir og mismunandi svör við krefjandi spurningum – „Margir sem þurfa að hysja upp um sig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.