Þegar Naglinn var tólf ára spurði fjölskyldumeðlimur hvort ekki væri ætlunin að grenna sig og kleip síðan í dúnmjúkan barnskvið Naglans máli sínu til stuðnings. Þessi athugasemd og athöfn voru upphafið að áralangri baráttu, haturssambandi og togstreitu hugans við mallakútinn.
[ref]http://www.pressan.is/heilsupressan/Lesa_heilsupressuna/vaeri-ekki-gaman-ad-fara-inn-i-thetta-sumarid-an-thess-ad-hugsa-um-hvort-laerin-seu-of-stor[/ref]