fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Tár, gullhnappur og gæsahúð: Magnaður söngur heyrnarlausrar konu heillar heimsbyggðina

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 7. júní 2017 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mandy Harvey missti heyrnina fyrir tíu árum þegar hún var átján ára. Hún fór í áheyrnarprufu í America‘s Got Talent á dögunum og mætti túlkur með henni. Mandy hefur elskað að syngja síðan hún var aðeins fjögurra ára gömul en eftir að hún missti heyrnina þá hætti hún.

Hún ákvað að láta heyrnarleysið ekki stoppa sig og notar önnur skynfæri en heyrn til að syngja og spila tónlist. Mandy söng frumsamið lag í áheyrnarprufunni og það er óhætt að segja að hún gjörsamlega heillaði allar upp úr skónum, þá sérstaklega Simon Cowell en hann gaf henni gullhnappinn sem þýðir að hún kemst beint í undanúrslit.

Myndbandið af Mandy syngja hefur slegið í gegn og hafa yfir 34 milljón manns horft á myndbandið á Facebook. Horfðu á það hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Vestri þurftu framlengingu

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Vestri þurftu framlengingu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.