fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024

Af hverju eyðast húðflúr ekki smám saman?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 3. júní 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Mynd/Getty

Allar frumur líkamans endurnýjast. Hvers vegna hverfa þá ekki tattóveringar smám saman?

Húðin er þriggja laga. Yst er húðþekjan. Hún er gerð úr prótínríkum frumum sem skapa húðinni hið þétta og vatnshelda yfirborð. Undir húðþekjunni er leðurhúðin. Hún er úr bandvef og teygjanlegum vef og veitir húðinni þanþol. Innst er svo undirhúðin úr laustengdum bandvef og fitu. Litunum í húðflúri er sprautað um 1 mm inn í húðina og þeir setjast að í leðurhúðinni þar sem frumuskipti eru ekki mjög tíð, öfugt við húðþekjuna þar sem frumur endurnýjast mánaðarlega eða svo. Tattóvering getur þannig enst alla ævi, þótt hún fölni vissulega og máist dálítið með tímanum.

Húðflúrslitunum er sprautað um 1 mm inn í leðurhúðina. Hér endurnýjast frumur mjög hægt og flúrið endist því lengi

Móskulegt útlit gamals húðflúrs stafar að hluta til af því að leðurhúðin endurnýjast líka að nokkru leyti, en önnur ástæða er sú að frumur ónæmiskerfisins ráðast að litarefnunum. Í þriðja lagi deyfir svo sólskinið litina.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lýsa yfir neyðarástandi vegna mpx-veiru – Mun hættulegra afbrigði en blossaði upp árið 2022

Lýsa yfir neyðarástandi vegna mpx-veiru – Mun hættulegra afbrigði en blossaði upp árið 2022
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Liverpool verði ekki í topp fjórum

Telur að Liverpool verði ekki í topp fjórum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Paul Watson sleppur ekki í dag – Gæsluvarðhaldið í Nuuk framlengt

Paul Watson sleppur ekki í dag – Gæsluvarðhaldið í Nuuk framlengt
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar Smári um þverrandi áhrif Moggans – Dagar og vikur líða án þess að fólk heyri af pillunum frá ritstjóranum

Gunnar Smári um þverrandi áhrif Moggans – Dagar og vikur líða án þess að fólk heyri af pillunum frá ritstjóranum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona endar enska úrvalsdeildin að mati Alan Shearer – Nokkur lið sem verða fyrir vonbrigðum

Svona endar enska úrvalsdeildin að mati Alan Shearer – Nokkur lið sem verða fyrir vonbrigðum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

20 ára afmæli Reykjavik Internet Marketing Conference

20 ára afmæli Reykjavik Internet Marketing Conference

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.