fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Af hverju eyðast húðflúr ekki smám saman?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 3. júní 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Mynd/Getty

Allar frumur líkamans endurnýjast. Hvers vegna hverfa þá ekki tattóveringar smám saman?

Húðin er þriggja laga. Yst er húðþekjan. Hún er gerð úr prótínríkum frumum sem skapa húðinni hið þétta og vatnshelda yfirborð. Undir húðþekjunni er leðurhúðin. Hún er úr bandvef og teygjanlegum vef og veitir húðinni þanþol. Innst er svo undirhúðin úr laustengdum bandvef og fitu. Litunum í húðflúri er sprautað um 1 mm inn í húðina og þeir setjast að í leðurhúðinni þar sem frumuskipti eru ekki mjög tíð, öfugt við húðþekjuna þar sem frumur endurnýjast mánaðarlega eða svo. Tattóvering getur þannig enst alla ævi, þótt hún fölni vissulega og máist dálítið með tímanum.

Húðflúrslitunum er sprautað um 1 mm inn í leðurhúðina. Hér endurnýjast frumur mjög hægt og flúrið endist því lengi

Móskulegt útlit gamals húðflúrs stafar að hluta til af því að leðurhúðin endurnýjast líka að nokkru leyti, en önnur ástæða er sú að frumur ónæmiskerfisins ráðast að litarefnunum. Í þriðja lagi deyfir svo sólskinið litina.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Við erum verkfæri sem Guð notar“

„Við erum verkfæri sem Guð notar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Frans páfi farinn á vit feðra sinna

Frans páfi farinn á vit feðra sinna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.