fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

Disney aðdáendur giftu sig og myndirnar eru ótrúlega töfrandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 3. júní 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessir tveir Disney aðdáendur fengu draumabrúðkaupið sitt. Japanska parið Ryo og Haru giftu sig eftir þrettán ára samband í apríl og eru báðar miklir aðdáendur Disney. Brúðkaupið var með Disney þema og fór fram á Tokyo DisneySea.

Brúðkaupskjóll Haru var með grænni slaufu sem er með svipað mysntur og kjóllinn sem prinsessan Anna klæddist í „Frozen.“ Ryo var með bláan borða eins og Elsa í sömu mynd.

„Ég hef elskað Disney myndir síðan ég var lítil. Ég þráði hamingjusaman endi. Við eigum marga vini sem eru hrifnir af Disney“

sagði Ryo við HuffPost.

Í japan mega samkynhneigð pör ekki gifta sig en sum sveitarfélög gefa pörum skírteini sem er viðurkenning á sambandinu. Með skírteininu fylgir einnig eitthvað af þeim réttindum sem fylgja hjónabandi, eins og rétturinn til að heimsækja maka á sjúkrahús.

Upphaflega vildi Ryo ekki brúðkaup því það myndi þýða að hún þyrfti að segja foreldrum sínum að hún væri samkynhneigð. Hún var kvíðin og óviss um hvernig faðir hennar myndi bregðast við. Sem betur fer varð hann hamingjusamur fyrir hönd dóttur sinnar og dansaði með henni á brúðkaupsdaginn.

Hér eru þau að æfa sig:

Sjáðu myndirnar frá brúðkaupinu. Þær eru svo ótrúlega fallegar og töfrandi.

Haru klædd sem Rapunzel og Ryo sem Flynn Rider á trúlofunardaginn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Harmleikurinn í Garðabæ: Nafn hins látna

Harmleikurinn í Garðabæ: Nafn hins látna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mismunaði eigin systurdóttur og rak hana þegar hún kvartaði

Mismunaði eigin systurdóttur og rak hana þegar hún kvartaði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.