fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Les furðulegar bækur í neðanjarðarlestinni – Viðbrögð farþega bráðfyndin

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 17. júlí 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Scott Rogowsky fer á kostum í myndbandinu Taking Fake Book Covers on the Subway. Þó hann segi ekki orð í myndbandinu þá lætur hann bókarkápurnar sem hann er með meðferðis tala fyrir sig.

Scott fer í neðanjarðarlestina í New York með alls konar sprenghlægilegar bókarkápur af bókum sem eru ekki til. Eins og „Getting Away with Murder for Dummies“ og „How to Hold a Fart In.“ Hann þykist lesa bækurnar og vekur forvitni og áhuga fólks í leiðinni. Fólk ýmist furðar sig yfir bókarkápunum, flissar eða tekur myndir.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að vinna Everton

England: Arsenal mistókst að vinna Everton
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segir Íslendinga verða af milljörðum á hverju ári – „Þetta er til háborinnar skammar“

Segir Íslendinga verða af milljörðum á hverju ári – „Þetta er til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptar skoðanir og mismunandi svör við krefjandi spurningum – „Margir sem þurfa að hysja upp um sig“

Skiptar skoðanir og mismunandi svör við krefjandi spurningum – „Margir sem þurfa að hysja upp um sig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.