fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Af hverju hlæjum við eiginlega?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 21. ágúst 2017 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Mynd/Getty

Hlátur er ákveðið tjáningarform, sem m.a. sýnir afstöðu okkar til annarra. Þótt vissulega sé hægt að hlæja með sjálfum sér, hafa rannsóknir sýnt að fólk er 30 sinnum líklegra til að hlæja þegar það er í hópi með öðru fólki. Yfirleitt gefur hláturinn til kynna traust og samkennd gagnvart þeim sem hlæja með okkur. En öfugt við aðra prímata sem aðeins brosa til gamans, getur hlátur mannsins líka táknað létti, háð, samkennd eða aðrar tilfinningar. M.a. getur hláturinn nýst sem útrás fyrir samúð eða sorg.

Svo virðist sem allmargar heilastöðvar eigi þátt í hlátri. Bresk heilaskannatilraun, sem gerð var 2001, sýndi þannig að lítil svæði hægra og vinstra megin í ennisblaðinu eiga þátt í að greina lokahnykk brandara, en mismunandi gerðir brandara fara ekki til úrvinnslu í alveg sömu heilastöðvum. Þegar brandarinn hafði verið túlkaður, virtist sem enn ein heilastöð í miðju ennisblaðinu tæki ákvörðun um hvort hann hefði verið fyndinn eða ekki. Allt bendir svo til að enn ein heilastöð, efst í ennisblaðinu, leysi svo hláturinn úr læðingi. Það sýndu bandarískir vísindamenn fram á árið 1998, þegar þeim tókst að fá 16 ára stúlku til skella upp úr með rafboðum einum saman.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag að kveðja?

Aðstoðarmaður Ten Hag að kveðja?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mbappe stoltur og hefur engar áhyggjur af númerinu – ,,Ég sé ekki hvað er á bakhlið treyjunnar“

Mbappe stoltur og hefur engar áhyggjur af númerinu – ,,Ég sé ekki hvað er á bakhlið treyjunnar“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar segist fórnarlamb skattyfirvalda – „Refsað fyrir að yfirgefa Ísland“

Arnar segist fórnarlamb skattyfirvalda – „Refsað fyrir að yfirgefa Ísland“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fáni Palestínu hengdur út um turnglugga Hallgrímskirkju

Fáni Palestínu hengdur út um turnglugga Hallgrímskirkju
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö neyðarköll hjá skemmtiferðaskipum í Atlantshafi á einni viku

Tvö neyðarköll hjá skemmtiferðaskipum í Atlantshafi á einni viku
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingur á sextugsaldri fannst látinn á hótelherbergi í Tælandi – Málið sagt dularfullt

Íslendingur á sextugsaldri fannst látinn á hótelherbergi í Tælandi – Málið sagt dularfullt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.