fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Emmy verðlaunin eru í kvöld

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 17. september 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmy verðlaunin fara fram í kvöld, í 69. sinn, við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater Los Angeles, klukkan 17 að staðartíma, miðnætti að okkar tíma.

Stephen Colbert er kynnir og honum til aðstoðar við að afhenda verðlaun í hverjum flokki er fjöldi þekktra einstaklinga. Til að nefna nokkra: Nicole Kidman, Oprah Winfrey, Alec Baldwin, Reese Witherspoon, Lea Michele, Debra Messing, Jason Bateman, Jessica Biel, Anna Faris og Rashida Jones.

Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live eru með flestar tilnefningar, 22 hvor.

Fjölmargir verðlaunaflokkar eru á Emmy, en þessi eru tilnefnd í helstu flokkum:

Besta grínsería
Veep (HBO) – sigurvegari

Atlanta (FX)
Black-ish (ABC)
Master of None (Netflix)
Modern Family (ABC)
Silicon Valley (HBO)
Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix)

Aðalleikkona í grínseríu
Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO)-sigurvegari

Pamela Adlon, Bad Things (FX)
Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix)
Allison Janney, Mom (CBS)
Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix)
Tracee Ellis Ross, Black-ish (ABC)
Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix)

Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO)-sigurvegari

Aðalleikari í grínseríu
Donald Glover, Atlanta (FX)-sigurvegari

Anthony Anderson, Black-ish (ABC)
Aziz Ansari, Master of None (Netflix)
Zach Galifianakis, Baskets (FX)
William H. Macy, Shameless (Showtime)
Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)

Donald Glover, Atlanta (FX)-sigurvegari

Leikkona í aukahlutverki í grínseríu
Kate McKinnon, Saturday Night Live (NBC) – sigurvegari

Vanessa Bayer, Saturday Night Live (NBC)
Leslie Jones, Saturday Night Live (NBC)
Kathryn Hahn, Transparent (Amazon)
Judith Light, Transparent (Amazon)
Anna ChlumskyVeep (HBO)

Kate McKinnon, Saturday Night Live (NBC) – sigurvegari

Leikari í aukahlutverki í grínseríu
Alec Baldwin, Saturday Night Live (NBC) – sigurvegari 

Louie Anderson, Baskets (FX)
Ty Burrell, Modern Family (ABC)
Tituss Burgess, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix)
Tony Hale, Veep (HBO)
Matt Walsh, Veep (HBO)

Alec Baldwin, Saturday Night Live (NBC) – sigurvegari

Besta dramasería
The Handmaid’s Tale (Hulu)-sigurvegari
Better Call Saul (AMC)
The Crown (Netflix)
House of Cards (Netflix)
Stranger Things (Netflix)
This Is Us (NBC)
Westworld (HBO)

Aðalleikona í dramaseríu
Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale (Hulu)-sigurvegari

Viola Davis, How to Get Away With Murder (ABC)
Claire Foy, The Crown (Netflix)
Keri Russell, The Americans (FX)
Evan Rachel Wood, Westworld (HBO)
Robin Wright, House of Cards (Netflix)

Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale (Hulu)-sigurvegari

Aðalleikari í dramaseríu
Sterling K. Brown, This Is Us (NBC)-sigurvegari

Anthony Hopkins, Westworld (HBO)
Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC)
Matthew Rhys, The Americans (AMC)
Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime)
Kevin Spacey, House of Cards (Netflix)
Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC)

Sterling K. Brown, This Is Us (NBC)-sigurvegari

Leikkona í aukahlutverki í dramaseríu
Ann Dowd, The Handmaid’s Tale (Hulu)-sigurvegari
Samira Wiley, The Handmaid’s Tale (Hulu)
Uzo Aduba, Orange Is the New Black (Netflix)
Millie Bobby Brown, Stranger Things (Netflix)
Chrissy Metz, This Is Us (NBC)
Thandie Newton, Westworld (HBO)

Ann Dowd, The Handmaid’s Tale (Hulu)-sigurvegariri

Leikari í aukahlutverki í dramaseríu
John Lithgow, The Crown (Netflix) – sigurvegari

Jonathan Banks, Better Call Saul (AMC)
Michael Kelly, House of Cards (Netflix)
David Harbour, Stranger Things (Netflix)
Ron Cephas Jones, This Is Us (NBC)
Jeffrey Wright, Westworld (HBO)
Mandy Patinkin, Homeland (Showtime)

John Lithgow, The Crown (Netflix) – sigurvegari

Besta sjónvarpsmynd
Black Mirror: San Junipero (Netflix)-sigurvegari

Dolly Parton’s Christmas of Many Colors: Circle of Love (NBC)
The Immortal Life of Henrietta Lacks (HBO)
Sherlock: The Lying Detective (PBS)
The Wizard of Lies (HBO)

Black Mirror: San Junipero (Netflix)-sigurvegari

Besta raunveruleikasjónvarpsþáttaröð
The Voice (NBC)-sigurvegari

The Amazing Race (CBS)
American Ninja Warrior (NBC)
Project Runway (Lifetime)
RuPaul’s Drag Race (Vh1)
Top Chef (Bravo)

The Voice (NBC)-sigurvegari

Besta smásería
Big Little Lies (HBO)-sigurvegari

Fargo (FX)
Feud: Bette and Joan (FX)
Genius (National Geographic)
The Night Of (HBO)

Big Little Lies – sigurvegari

Aðalleikona í smáseríu eða sjónvarpsmynd
Nicole Kidman, Big Little Lies (HBO)-sigurvegari

Carrie Coon, Fargo (FX)
Felicity Huffman, American Crime (ABC)
Jessica Lange, Feud: Bette and Joan (FX)
Susan Sarandon, Feud: Bette and Joan (FX)
Reese Witherspoon, Big Little Lies (HBO)

Nicole Kidman, Big Little Lies (HBO)-sigurvegari

Aðalleikari í smáseríu eða sjónvarpsmynd
Riz Ahmed, The Night Of (HBO)-sigurvegari

Benedict Cumberbatch, Sherlock: The Lying Detective (PBS)
Robert De Niro, The Wizard of Lies (HBO)
Ewan McGregor, Fargo (FX)
Geoffrey Rush, Genius (National Geographic)
John Turturro, The Night Of (HBO)

Riz Ahmed, The Night Of (HBO)-sigurvegari
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Vestri þurftu framlengingu

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Vestri þurftu framlengingu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.