fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Augabrúnir hennar vekja athygli hvar sem er

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. september 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Sophia Hadjipanteli, sem býr í Maryland í Bandaríkjunum, vekur athygli hvar sem hún kemur og er orðin einstaklega vinsæl á netinu. Það er ekki fegurðin ein og sér sem veldur, heldur fyrst og fremst augabrúnir hennar, sem fólk starir á, en Sophia er með þær samvaxnar og þvertekur fyrir að breyta þeim á nokkurn hátt.

7

Sophia, sem lærir markaðsfræði við háskólann í Maryland, sagði í viðtali við US Harper Bazaar að hún skildi ekki af hverju fólk hataði augabrúnir hennar.

„Mér finnst andlitið á mér líta betur út svona. Einhverjir kunna að vera ósammála og það er bara allt í lagi. Ég er ekki að fá aðra í lið með mér. Ef að ég vil vera svona, leyfið mér bara að vera svona.“

En Sophia þarf ekki aðeins að þola gagnrýni vegna augabrúnanna. Hún fær líka gagnrýni fyrir að vera of litaglöð í förðun og fær jafnvel haturspósta þegar hún deilir myndum á Instagram.

„Í lok dags vertu bara þú sjálfur, því ég ætla að vera ég sjálf, sama hvort þér líkar það ekki ekki,“ skrifar Sophia við eina af myndum sínum á Instagram.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.