fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. október 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson fór á kostum á tónleikum í gærkvöldi í Bæjarbíói í Hafnarfirði og sýndi á sér allar sínar bestu hliðar. Allar bestu hliðarnar er nafnið á tónleikaröðinni, en Eyþór Ingi ásamt Benna hljóð- og aðstoðarmanni sínum hefur ferðast vítt og breitt um landið með tónleikana. Eyþór Ingi stóð einn á sviðinu með gítar, bassa, trommu og píanó, sem hann lék á til skiptis.

En í raun má segja að Eyþór Ingi hafi ekki verið einn því allir helstu skemmtikraftar þjóðarinnar stigu á stokk með honum, eða réttara sagt í túlkun og eftirhermu Eyþórs Inga. Þeirra á meðal voru Egill Ólafsson, Megas, Páll Óskar, Bubbi svo aðeins örfáir séu taldir. Gerði Eyþór Ingi óspart grín á milli laga og einnig að sjálfum sér, en hann er með ADHD og sagði það til dæmis gera það að verkum að „í stað þess að gera set lista, þá mæti ég bara með fullt af drasli og geri eitthvað!“

Salurinn bókstaflega veltist um af hlátri og stundum mátti varla á milli sjá hverjir skemmtu sér betur, Eyþór Ingi eða áhorfendur. En það er klárt mál að ADHD hefur aldrei verið skemmtilegra.

Næst á dagskrá hjá Eyþóri Inga eru jólatónleikar víðsvegar um landið frá 30. nóvember til 22. desember, en hann hefur ákveðið að endurtaka Allar bestu hliðar tónleikana þann 9. febrúar næstkomandi í Bæjarbíói.

Páll Eyjólfsson er maðurinn sem fært hefur líf og tónlist aftur í Bæjarbíó.
Ívar Guðmundsson og Dagný Dögg Bæringsdóttir eru dugleg að sækja tónleika.
Finnbogi Jónasson og Silja Þorsteinsdóttir.
Anna Borg Harðardóttir og Júlíana Vilhjálmsdóttir.
Ásgeir Jón Guðbjartsson, Laufey Jónsdóttir, Skarphéðinn Smith og Sigurpála María Birgisdóttir.
Guðrún Júlíusdóttir og Brynja Björk Jónsdóttir.
Erla, Hlín, Ásdís, Dóra, Margrét og Helga.
Björk Guðmundsdóttir, Birgir Páll Jónsson og Örvar Birgisson.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Könnun – Hvaða flokk ætlar þú að kjósa?

Könnun – Hvaða flokk ætlar þú að kjósa?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Heimilislausi maðurinn átti sér leyndarmál í geymslunni

Heimilislausi maðurinn átti sér leyndarmál í geymslunni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.