fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. október 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Ara bauð upp á góða afmælisveislu ásamt gestum.

Árið 1987 steig ungur drengur á svið í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna í Tívóli í Hveragerði. Drengurinn, Bjarni Arason, sem var aðeins 16 ára gamall kom sá og sigraði og hefur síðan heillað landsmenn með söng og sviðsframkomu.

Bjarni hefur gefið út sjö breiðskífur, sungið lög á fjölmargar safnplötur, sungið með Milljónamæringunum, komið fram í ótal sýningum og tónlistarviðburðum. Síðastliðna hélt hann upp á 30 ára söngafmæli með tónleikum í Háskólabíói. Lög eins og Karen, Bara ég og þú, Það stendur ekki á mér, Sól á síðdegi og Beautiful Maria of My Soul voru á efnisskránni.

Góðir gestir sungu með Bjarna á tónleikunum, þar á meðal eiginkona hans og dætur þeirra og Arnar Freyr Gunnarsson sem sigraði Látúnsbarkakeppnina árið 1988.

Tveir Látúnsbarkar taka lagið saman, Arnar Freyr og Bjarni.
Glæsilegt par, Ívar Guðmundsson og Dagný Dögg Bæringsdóttir, eru dugleg að sækja tónleika.
Skerjafjarðarskáldið Kristján Hreinsson ber ábyrgð á mörgum af bestu lagatextum okkar.
Fallegar systur, Elín og Arnhildur Reynisdætur.
Menningarhjón, Guðmundur Árni Stefánsson og Jóna Dóra Karlsdóttir.
Hjónin Bjarni Arason og Silja Rut Ragnarsdóttir.
Sungu báðar með pabba: Bjarni með dætrunum Kamillu Rós og Thelmu Ósk.
Góðir vinir: Soffía Ísabella yngsta dóttir Bjarna og vinur hennar Stefán Kári Stefánsson.
Flott fjölskylda: Eyjólfur Kristjánsson og Sandra Lárusdóttir ásamt dætrunum Stefaníu Agnesi Þórisdóttur og Guðnýju Eyjólfsdóttur.
Karen Kjerúlf Björnsdóttir og foreldrar hennar Björn Traustason og Sigríður Kjerúlf Frímannsdóttir.
Feðgin syngja saman: Bjarni og Thelma Ósk.

Páll og Elín.
Bergþóra og Laufey.
Jón Kr. Ólafsson og Guðmundur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Könnun – Hvaða flokk ætlar þú að kjósa?

Könnun – Hvaða flokk ætlar þú að kjósa?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Heimilislausi maðurinn átti sér leyndarmál í geymslunni

Heimilislausi maðurinn átti sér leyndarmál í geymslunni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.