fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Sendiherrahjónin Edda og Pálmi trylltu fullan sal af áhorfendum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. október 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risaeðlurnar, lokahluti leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn föstudag.

Uppselt var á sýninguna og beið fjöldi prúðbúinna gesta spenntur eftir verkinu, enda hafa fyrri verk Ragnars hlotið einróma lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda.  Gullregn og Óskasteinar hlutu báðar fjölda tilnefninga til Grímunnar og Grímuverðlaun.

Ragnar Bragason leikstýrir og skrifar handrit, Halfdan Pedersen er leikmyndahönnuður, tónlist er í höndum Mugison og í helstu hlutverkum eru Edda Björgvinsdóttir, Pálmi Gestsson, Guðjón Davíð Karlsson, Birgitta Birgisdóttir, Hallgrímur Ólafsson og María Thelma Smáradóttir.

Ragnar Bragason og Halfdan Pedersen leikmyndahönnuður sýningarinnar.
Börn og faðir Eddu Björgvinsdóttur: Róbert Óliver Gíslason, Björgvin Magnússon, Björgvin Franz Gíslason og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttr.
Kristbjörg Kjeld og sonur hennar Jens G. Einarsson.
Guðmundur Árni Stefánsson og Jóna Dóra Karlsdóttir.
Gígja Tryggvadóttir, Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri, Hildur Guðný Björnsdóttir og Þórarinn Tyrfingsson.
Gunnar Sigurðsson.
Amma og mamma Ragnars voru að sjálfsögðu mættar, Jóhanna Dagbjört Jónsdóttir og Bryndís Jóhannsdóttir.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Stefán Karl Stefánsson.
Eiríkur Jónsson.
Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson.
Sigurður Sigurjónsson og Lísa Charlotte Harðardóttir.
Björn Georg Björnsson og Þóra Jónsdóttir.
Birna Rún Gísladóttir og Jakob Frímann Magnússon.
Karl Steingrímsson og Ester Ólafsdóttir.
Guðrún Jóna Stefánsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason.
Tinna Gunnlaugsdóttir, Ari Matthíasson og Egill Ólafsson.
Erna Hauksdóttir og Júlíus Hafstein.
Svavar Gestsson og Guðrún Ágústsdóttir.

Viðtal við Ragnar um tilurð verksins:

Sýningunni var vel tekið af frumsýningargestum.

Leikritið Risaeðlurnar eftir Ragnar Bragason gerist í sendiráði Íslands í Washington og var frumsýnt í gærkveldi í Þjóðleikhúsinu. Þar sem ég ólst upp á Íslenskum sendiráðum og ég hjálpaði Ragnari aðeins við undirbúningsvinnuna var ég mjög spenntur að sjá afraksturinn. Leikritið er um sendiherrahjónin og son þeirra (sem segir alltaf sannleikann) og listakonu og sambýlismann hennar sem þiggja hádegisverð og gríðarlegt magn af áfengi á sendiráðinu. Auk þess er kínversk húshjálp sem talar fullkomna íslensku (og er með hjartað á réttum stað). Þetta er dramatísk ádeila á meðvirkni, jafnrétti, þjóðarstolt, listaheiminn og margt fleira en á sama tíma bráðfyndið og skemmtilegt. Á heildina litið tengdi ég algjörlega við þetta sendiráð og þetta tekst frábærlega hjá Ragnari og leikurunum- mæli eindregið með Risaeðlunum! PS: Á myndinni er @bragasonragnar með móður sinni og ömmu.

A post shared by Pétur Einarsson (@p_e_t_u_r) on

Allar nánari upplýsingar um Risaeðlurnar má finna hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Heimsins stærsta hittir heimsins minnstu – „Við eigum nokkuð sameiginlegt“ 

Heimsins stærsta hittir heimsins minnstu – „Við eigum nokkuð sameiginlegt“ 
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“

Dularfull eftirlýsing lögreglunnar á Norðurlandi vestra vekur athygli – „Ætlið þið að vera með skemmtiatriði hjá þeim sem svara?“
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“

Gleymið Bjarna og kökuskreytingunum – nú er það Bjarnapitsa – „Sjáið drenginn, hann á ekkert að vera að vinna á þingi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Blótaði og gaf fingurinn áður en hann var tekinn af lífi með köfnunarefni

Blótaði og gaf fingurinn áður en hann var tekinn af lífi með köfnunarefni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.