Britney Spears er í fantaformi og nýlega birti hún stutt myndband á Instagram.
Þar sést að hún kemst enn í skólabúninginn sem hún klæddist í myndbandi lagsins …Baby One More Time titillagi fyrstu plötu hennar sem kom út árið 1999.
Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust