fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Fimm prinsar sem enn eru á lausu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 30. nóvember 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má vel vera að Harry bretaprins sé genginn út, en það leynast enn þá nokkrir prinsar (alvöru prinsar) á lausu.

Hussein bin Abdullah krónprins Jordaníu

Hinn 23 ára gamli Abdullah, sonur Abdullah konungs og Rania drottningar, er ekki bara af aðalsættum, hann er líka Instagram stjarna með 1,1 milljón fylgjendur. Á meðal mynda sem hann hefur póstað eru sjálfa með vinkonu hans Angelu Merkel og hann að spila fótbolta.

Sheikh Hamdan bin Mohammed bin Rashid Al Maktoum af Dubai

Fazza, krónprins Dubai, er þó með enn fleiri fylgjendur á Instagram eða 5,9 milljónir. Hann er 35 ára, mikill hestamaður og hefur unnið til verðlauna þar, en hann hefur líka gaman af hjólreiðum, klettaköfun, fálkatamningum og ljóðagerð.

Sébastien prins í Luxembúrg.

 

Fullur titill hins 25 ára prins er Hans konunglega tign Sébastien Henri Marie Guillaume, prins af Luxembourg, prins af Nassau og af Bourbon-Parma.
Hér er hann með systur sinni, Alexöndru prinsessu. Sébastian, sem er ofursti í her Lúxemborgar, er yngstur fimm systkina og því ólíklegt að hann verði konungur. En hann hefur þá nægan tíma til að kynna þig fyrir áhugamálum sínum, sem eru sund, rúgbý, skíði og klettaklifur. Svo hefur hann líka gaman af því að kynnast nýrri menningu.

Prins Jean Christophe Napoléon Bonaparte

 

Hinn 31 árs gamli prins er eins og nafnið gefur til kynna langa-langa-langa-langa-langa frændi Napóleons Bonaparte. Hann er tæknilega séð ekki prins enda ekki lengur konungdæmi í Frakklandi, en tilheyrir því sem heitir Imperial House sökum ættar hans. Hann er líka á LinkedIn.

Prins Joachim af Belgíu.

Hann mun líklega ekki verða konungur, því frænka hans, Elísabet, er elsta dóttir Belgíukonungs og því fyrst til að hreppa krúnuna. Joachim er í belgíska hernum og stundaði í Bretlandi og á Ítalíu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Aflýsti tónleikaferð vegna ummæla um Trump

Aflýsti tónleikaferð vegna ummæla um Trump
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Lögregla lokaði Hafnargötunni í hálftíma vegna alvarlegs atviks við Bónus

Lögregla lokaði Hafnargötunni í hálftíma vegna alvarlegs atviks við Bónus
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Flugdólgur með barn olli usla í vél Play

Flugdólgur með barn olli usla í vél Play
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þjófagengi sem stelur frá skátunum hótaði hjólahvíslaranum – „Ég kem heim til þín“

Þjófagengi sem stelur frá skátunum hótaði hjólahvíslaranum – „Ég kem heim til þín“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.