fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

Myndband: Fonsi gefur út nýjan smell á morgun

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. nóvember 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann tryllti heimsbyggðina með smellinum Despacito fyrr á árinu og núna ætlar hann að trylla okkur aftur. Á föstudag kemur út nýtt lag með Luis Fonsi og í þetta sinn fær hann Demi Lovato í lið með sér.

Í gær birti Fonsi nafn lagsins á Instagram, Echame La Culpa og Lovato birti kitlu af laginu, þar sem hún syngur á spænsku.

#EchameLaCulpa Nov. 17 @ddlovato

A post shared by Luis Fonsi (@luisfonsi) on

November 17th ? @luisfonsi

A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on

„Ég hef góða tilfinningu fyrir laginu,“ sagði Fonsi í Facetime viðtali á Billboard í vikunni. „Ég fæ bara gæsahúð,“ bætti Lovato við. „Ég er að æfa mig í spænskunni.“

Lagið er tvítyngja, sungið á ensku og spænsku og vill Fonsi að það sameini menningarheima, tungumál og fái okkur til að dansa og hafa gaman.

Það er svo sannarlega viðbúið að lagið verði vinsælt, enda Lovato vinsæl og Fonsi líka, sérstaklega með þennan smell hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu
Matur
Fyrir 19 klukkutímum
Eðlan sú allra besta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.