fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Verðandi svilkonur með sama fatastíl

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kate Middleton hertogaynja af Cambridge mætti á gala viðburð í Kensingtonhöll í gærkvöldi og eins og oft áður þá var fatnaður hennar til umræðu og tóku áhugasamir eftir að þetta var í annað sinn sem hún klæddist kjólnum sem hún í.

Einnig var bent á það að Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins og þar með tilvonandi svilkona Kate, hefur einnig klæðst samskonar kjól, þó í styttri útgáfu.

Kate klæddist kjólnum í nóvember árið 2014 þegar hún var ófrísk af Charlotte prinsessu og Markle klæddist sínum kjól árið 2012.

Samskonar kjóll, sami hönnuður Diana von Furstenberg. mismunandi lengd og litur. En ljóst að svilkonurnar tilvonandi eru með svipaðan fatasmekk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Vísindamenn standa ráðþrota – Hunangsflugur drepast í hrönnum

Vísindamenn standa ráðþrota – Hunangsflugur drepast í hrönnum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Steinunn Ólína skrifar: Bensínstöðin sólin

Steinunn Ólína skrifar: Bensínstöðin sólin
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Trump spilaði golf með forseta Finnlands – Vill nú kaupa ísbrjóta af Finnum

Trump spilaði golf með forseta Finnlands – Vill nú kaupa ísbrjóta af Finnum
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Líkir aðför ríkisstjórnarinnar að sægreifum við ofsóknir nasista gegn gyðingum – „Vondu mennirnir sem þarf að klófesta peningana frá“

Líkir aðför ríkisstjórnarinnar að sægreifum við ofsóknir nasista gegn gyðingum – „Vondu mennirnir sem þarf að klófesta peningana frá“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Viðbúnaður í Vesturbæ – Leita að einstaklingi meðfram Ægissíðu

Viðbúnaður í Vesturbæ – Leita að einstaklingi meðfram Ægissíðu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sparnaðarráðum rignir inn til Reykjavíkurborgar – „Mjög illa farið með opinbert fé að hluti þess fari í að greiða fjármagnseigendum arð“

Sparnaðarráðum rignir inn til Reykjavíkurborgar – „Mjög illa farið með opinbert fé að hluti þess fari í að greiða fjármagnseigendum arð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.