Um leið og hann kom heim til sín útbjó hann plakat þar sem hann auglýsti eftir hinum ýmsu hlutum gefins. Hugmyndin var að safna hlutum í tíu bakpoka til að gefa heimilislausum, en góðverkið vatt heldur betur upp á sig. Jacob safnaði nóg til að fylla 130 bakpoka auk 3000 punda, rúmlega 400.000 kr.
„Ég er mjög ánægður því einn af þessum bakpokum gæti bjargað mannslífi,“ segir Jacob hæverskur.
A gift from 7yr old Jacob to the homeless
? The moment Jacob, 7, gives homeless Dave a very special gift… http://bbc.in/2DxbhRy
Posted by BBC Essex on 20. desember 2017