fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025

Geir Ólafs bauð upp á gæði á heimsvísu í Gamla bíói

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. desember 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir, Selma Karls og Don Randi.

Jólatónleikar Geirs Ólafssonar The Las Vegas Christmas Show, voru haldnir nýlega í Gamla bíói.

Um er að ræða stórtónleika, kvöldverð og sýningu, að hætti Las Vegas. Uppselt var á sýninguna í ár, eins og í fyrra. „Strax eftir sýninguna í fyrra, fórum við yfir hvernig til tókst og ákváðum þá næstu,“ segir Geir. Með Geir í sýningunni var stórsveit frá Las Vegas, undir stjórn Don Randi og íslenskir söngvarar, bæði þekktir og aðrir, sem munu stíga sín fyrstu spor í sýningunni.

Már Gunnarsson.
Geir í sveiflu.
Elvis Presley sjálfur steig á stokk.
Fullur salur af gestum.
Pétur Jóhan, og vinur hans voru sáttir með showið.
Systkinin Ísold Wilberg og Már Gunnarsson.
Geir, Már og stórsveit Don Randi.
Alexandra Dögg Einarsdóttir.

Þegar er búið að ákveða daga fyrir The Las Vegas Christmas Show á næsta ári og verða tónleikar 7., 8. og 9. desember 2018 í Gamla bíói.

Geir Ólafsson var í viðtali við DV í sumar þar sem hann sagði frá jólatónleikunum og brúðkaupi hans og Adriönu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi

Afhjúpar dularfullu skilaboðin sem voru upphafið að óvæntu ástarsambandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.