fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Pétur og Polina – Heimsmeistarar í annað sinn

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. desember 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr sigruðu síðustu helgi heimsmeistaramót í flokki undir 21 árs og yngri í suður-amerískum latindönsum.

Mótið sem haldið var í Disneyland í París er með sterkara móti og stóð yfir í 10 tíma.

Alls voru um 100 pör sem hófu keppni og á endanum stóð Ísland uppi sem sigurvegarar. Úkraína var í öðru sæti og Rússland í þriðja sæti.

Með sigrinum náðu Pétur og Polina að verja titilinn, en þau unnu sama mót árið 2016 og eru því tvöfaldir heimsmeistarar. 17 dómarar dæmdu úrslitin og sigruðu Pétur og Polina alla fimm dansana sem keppt var í.

Þetta glæsilega par varð einnig International meistarar í sama flokki nú í oktober í London en það mót er eitt af þremur stærstu mótum heims.

Pétur og Polina, sem æfa og keppa fyrir Dansfélag Reykjavíkur, eru búin að dansa saman í tvö ár, en þau byrjuðu bæði ung í dansinum. Pétur sem er 19 ára, byrjaði þriggja ára gamall og Polina sem er 17 ára, byrjaði sex ára gömul.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn

Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.