fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Myndband: Strákabandið Rak-Su sigurvegarar breska X Factor í ár

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. desember 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rak-Su.

Strákabandið Rak-Su bar sigur úr býtum í breska X Factor, en úrslitaþátturinn fór fram í gærkvöldi í beinni útsendingu. Þeir eru fyrsta strákabandið til að vinna keppnina, frá því hún byrjaði árið 2004. Söngkonan Grace Davies varð í öðru sæti í ár.

Rak-Su þakkaði áhorfendum og fjölskyldum sínum fyrir stuðninginn og fagnaði einn þjálfara keppninnar, Simon Cowell, þeim og kallaði þá stjörnur.

Þetta er fjórtánda sería þáttanna og fluttu keppendur lög sín á laugardag og úrslit voru síðan tillynnt í lokaþættinum í gær. Fjöldi sigurvegara og keppenda í þáttunum hafa náð vinsældum út fyrir heimalandið og má þar nefna One Direction og Olly Murs, sem kepptu en unnu ekki og Leona Lewis og Little Mix, sem stóðu uppi sem sigurvegarar.

Ágóðinn af nýju lagi þeirra sem frumflutt var á laugardag rennur til góðgerðarmála,Together For Short Lives og Shooting Star Chase, en bæði góðgerðarfélögin safna til styrktar barnaspítölum. Lagið er dúett og syngja Wyclef Jean og Naughty Boy með í laginu.

Cowell lofaði Grace Davies einnig í hástert og sagði hana: „gjörsamlega frábær, frábær listamaður.“

Grace Davies.

Keppendur sem kepptu til úrslita í ár fluttu fjölda frumsaminna laga í keppninni og markar það ákveðnar breytingar í keppninni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Pipar níunda áratugarins vísað úr flugi – Beðin um að gefa eftir sæti sitt

Pipar níunda áratugarins vísað úr flugi – Beðin um að gefa eftir sæti sitt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Stórleikarinn kominn með nýja kærustu upp á arminn – Þremur árum eldri en dóttir hans

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.