fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Tökustaðir Game of Thrones eru stórfenglegir

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. janúar 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Game of Thrones sjónvarpsþættirnir gerðir af HBO eftir bókum George R. R. Martin hafa slegið í gegn um allan heim.

Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröðin byrjaði í tökum 23. október 2017 og verður hún sýnd árið 2019. Tökur fyrir fjórar þáttaraðir hafa farið fram hér á landi, fyrir þáttaraðir tvö, þrjú, fjögur og sjö. Tökur fyrir þá síðustu munu einnig fara fram hér, í febrúar og er búist við því að tökurnar standi yfir í nokkra daga.

Marie Claire tók saman yfirlit yfir nokkra tökustaði sem eru jafnfallegir í raunveruleikanum og í þáttunum og það kemur ekki á óvart að Ísland á þar nokkra fulltrúa, Einstaklega góð landkynning.

Þórufoss í Laxá í Kjós kom við sögu í fjórðu þáttaröð.
Þingvellir hafa nokkrum sinnum komið við sögu í Game of Thrones.
Hengill.
Dyrhólaey.
Stakkholtsgjá var í sjöundu þáttaröð.
Kirkjufell hefur nokkrum sinnum komið fram í þáttunum.
Itzurun ströndin í Zumaia Spáni er einn af meginstöðum þáttanna.
Alcázar í Sevilla á Spáni.
Fjölmennasta sena þáttanna var tekin í Itálica á Spáni.
Gamli bærinn í Dubrovnik í Króatíu er höfuðborg Westeros, King’s Landing, í þáttunum.
Ballintoy í Norður Írlandi.
The Tower of Joy er í raun Castillo de Zafra á Spáni.
Magheramorne í Norður Írlandi.
Hallargarðar King’s Landing eru í Trsteno í Króatíu.
Dark Hedges í Ballymoney í Norður Írlandi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

„Mjög mikil óþægindi“ – Feneyjabúar ekki sammála um hvort brúðkaup Jeff Bezos eigi að fara fram í borginni

„Mjög mikil óþægindi“ – Feneyjabúar ekki sammála um hvort brúðkaup Jeff Bezos eigi að fara fram í borginni
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Macron biður franska auðmenn að standa í lappirnar gegn Trump – „Við erum engir kjánar og við munum verja okkur“ 

Macron biður franska auðmenn að standa í lappirnar gegn Trump – „Við erum engir kjánar og við munum verja okkur“ 
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fundur um öryggis- og varnarmál Evrópu – Beint streymi

Fundur um öryggis- og varnarmál Evrópu – Beint streymi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sauð upp úr á Strandgötu: Sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri

Sauð upp úr á Strandgötu: Sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.