fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Óli Jó: Alvöru menn koma heim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2017 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er bara frábært að fá hann aftur heim, hann er mjög góður fótboltamaður og hann hefur sýnt það í gegnum árin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag.

Kristinn Freyr Sigurðsson er mættur aftur á Hlíðarenda eftir ársdvöl hjá Sundsvall í Svíþjóð en hann var algjör lykilmaður í liðinu, áður en hann fór út og var m.a valinn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar tímabilið 2016.

„Þetta var bara spurning um það hvort hann kæmi heim eða ekki. Auðvitað fara öll félög af stað þegar svona leikmaður er að koma heim en ég er bara gríðarlega ánægður með að fá hann aftur.“

„Ég er ekkert að velta því fyrir mér hvort hann var að fara í FH, alvöru menn koma heim, þótt það hafi verið smá misbrestur með það uppá síðkastið en fyrir mér var þetta aldrei spurning,“ sagði hann m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta brottför hans frá Arsenal

Staðfesta brottför hans frá Arsenal
433Sport
Í gær

Sverrir á leið aftur til Grikklands

Sverrir á leið aftur til Grikklands
433Sport
Í gær

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“