fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Bjarni Jó: Það hefur aðeins vantað kjarkinn í íslenska drengi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. nóvember 2017 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er bara mjög ánægður með þetta og hlakka til að vinna með honum. Þetta er markaskorari og hann hefur sýnt það á undanförnum árum,“ sagði Bjarni Jóhannesson, þjálfari Vestra á blaðamannafundi í Kópavoginum í kvöld.

Sólon Breki Leifsson skrifaði undir eins árs samning við félagið sem ætlar sér stóra hluti í 2. deildinni, næsta sumar en Bjarni tók við liðinu á dögunum.

„Við erum aðeins að reyna breyta munstrinu. Við ætlum okkur að fækka erlendu leikmönnunum og fá íslenska drengi til þess að koma vestur. Það hefur aðeins vantað kjarkinn í að koma og við erum bara mjög fegnir þegar að við fáum drengi sem þora að koma og taka sénsinn.“

„Við verðum að reyna að kroppa í þessa topp baráttu og það er að sjálfsögðu markmiðið en svo verðum við bara að sjá hvað setur.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svaraði blaðamanninum fullum hálsi: ,,Segðu mér hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn“

Svaraði blaðamanninum fullum hálsi: ,,Segðu mér hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð