fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Sólon Breki: Alltaf erfitt að kveðja mömmu og pabba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. nóvember 2017 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst frábærlega í mig og ég er bara mjög spenntur fyrir sumrinu og að vinna með Bjarna,“ sagði Sólon Breki Leifsson, nýjasti leikmaður Vestra á blaðamannafundi í Kópavoginum í kvöld.

Sólon skrifar undir eins árs samning við félagið og kemur hann til félagsins frá Breiðablik en hann spilaði með Vestra, seinni hluta sumarsins 2016 þar sem hann skoraði 8 mörk í 11 leikjum.

„Ég ætla mér að verða markahæstur næsta sumar og svo vonandi förum við upp úr deildinni. Núna verð ég þarna í 22 leiki og ég ætla mér að skora 20 mörk plús.“

„Það er erfitt að kveðja strákan og allt það en núna er ég að hugsa um sjálfan mig og það sem er best fyrir minn feril persónulega. Það er alltaf erfitt að kveðja mömmu og pabba en þetta verður bara góð lífsreynsla fyrir mig og gott skref fyrir mig.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svaraði blaðamanninum fullum hálsi: ,,Segðu mér hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn“

Svaraði blaðamanninum fullum hálsi: ,,Segðu mér hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð