,,Mér líður vel í KR, þetta er mitt annað heimili,“ sagði Óskar Örn Hauksson eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við KR íd ag.
Í hvert sinn sem samningur Óskar er að renna út halda menn að hann fari frá KR.
,,Hér eyði ég miklum tíma og líður, spennandi tímar framundan. Ég hef verið langstærstan hluta af mínum ferli, KR hefur mótað mig sem leikmannn.“
,,Rúnar Kristinsson er kominn heim og Bjarni með honum, svo Kristján Finnbogason. Það má ekki gleyma Stjána.“
Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.