fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Rúnar: Gott fyrir Kristinn að fara úr þægindarammanum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 15:23

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mér fannst við þurfa sókndjarfan vinstri bakvörð,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir að hafa krækt í Kristinn Jónsson frá Breiðabliki í dag.

Kristinn skrifaði undir hjá KR í dag ásamt Björgvini Stefánssyni sem kom frá Haukum.

,,Kristinn skapar mikla hættu með sínum hraða, hann er leikinn með bolta og góður sendingarmaður. Mér fannst mikilvægt að hafa góðan vinstri bakvörð líkt og hægri bakvörð. Þau ár sem Kristinn hefur verið hérna hefur hann iðulega verið með betri leikmönnum deildarinnar. Þetta er stórt skref að taka þegar þú hefur alist upp í Breiðabliki, ég held að þetta hafi verið rétt skref hjá honum. Fara úr þægindarammanum.“

Björgvin hefur raðað inn mörkum í 1. deildinni en hann æfði hjá Lilleström í Noregi þegar Rúnar var þjálfari þar.

,,Ég hef fylgst lengi með honum, hann hefur raðað inn mörkum í 1. deildinni. Það er ekki sjálfsagður hlutur að skora mörk, ef hann æfir vel hérna og tekur sig aðeins í gegn þá getur hann orðið góður Pepsi deildar leikmaður.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“