fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Ívar Örn: Orri hefur verið að pota í mig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2017 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var auðveld ákvörðun að koma í Val en erfitt að skilja við Víking ,“ sagði Ívar Örn Jónsson eftir að hafa skrifað undir samning hjá Val í dag.

Þessi öflugi vinstri bakvörður gerði þriggja ára samning við Val og mun berjast við Bjarna Ólaf Eiríksson um stöðu vinstri bakvarðar.

Samningur Ívars var á enda við Víking og ákvað hann að yfirgefa félagið.

,,Mér leið vel í Víkinni en tímapunkturinn réttur í að skipta um umhverfi, það er mikil fagmennska í kringum klúbbinn. Þeir eru búnir að vinna titla síðustu þrjú ár.“

Í Val er Orri Sigurður Ómarsson en hann og Ívar ólust upp hjá HK og eru miklir vinir

,,Hann er búin að pota í mann en það er bara gott,“ sagði Ívar.

Viðtalið við Ívar er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði

Mögnuð innkoma Sveindísar um helgina – Sjáðu mörkin sem hún skoraði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“