fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
433

Ívar Örn: Orri hefur verið að pota í mig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2017 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var auðveld ákvörðun að koma í Val en erfitt að skilja við Víking ,“ sagði Ívar Örn Jónsson eftir að hafa skrifað undir samning hjá Val í dag.

Þessi öflugi vinstri bakvörður gerði þriggja ára samning við Val og mun berjast við Bjarna Ólaf Eiríksson um stöðu vinstri bakvarðar.

Samningur Ívars var á enda við Víking og ákvað hann að yfirgefa félagið.

,,Mér leið vel í Víkinni en tímapunkturinn réttur í að skipta um umhverfi, það er mikil fagmennska í kringum klúbbinn. Þeir eru búnir að vinna titla síðustu þrjú ár.“

Í Val er Orri Sigurður Ómarsson en hann og Ívar ólust upp hjá HK og eru miklir vinir

,,Hann er búin að pota í mann en það er bara gott,“ sagði Ívar.

Viðtalið við Ívar er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Barcelona höfð að háð og spotti – „Hann er í peysu af dóttur minni“

Stjarna Barcelona höfð að háð og spotti – „Hann er í peysu af dóttur minni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

21 árs knattspyrnumaður lést eftir árekstur innan vallar – Sjáðu þetta hræðilega atvik

21 árs knattspyrnumaður lést eftir árekstur innan vallar – Sjáðu þetta hræðilega atvik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea meira til í að borga sektina en að halda Sancho

Chelsea meira til í að borga sektina en að halda Sancho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?