fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
433

Ólafur Karl: Óli Jó sagði að ég væri góður í fótbolta og snar klikkaður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir sýndu mér mikinn áhuga og Óli Jó hringdi í mig í morgun og seldi mér í raun þetta bara strax,“ sagði Ólafur Karl Finsen, nýjasti leikmaður Vals eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning við félagið núna rétt í þessu.

Ólafur kemur til liðsins frá Stjörnunni þar sem hann hefur leikið allan sinn feril en hann varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2014.

„Hann sagði við mig í morgun að ég væri góður í fótbolta og að ég væri snar klikkaður og þá var þetta í rauninni bara selt.“

„Það var mjög erfitt að yfirgefa Stjörnuna en lífið er eins og það er, sambönd enda og þetta var bara einn af þeim hlutum sem endar. Þetta var búið og það er leiðinlegt en það er ekkert slæmt á milli mín og Stjörnunnar.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks
Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nokkur félög klár í slaginn ef Hojlund er til sölu í sumar

Nokkur félög klár í slaginn ef Hojlund er til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Barcelona höfð að háð og spotti – „Hann er í peysu af dóttur minni“

Stjarna Barcelona höfð að háð og spotti – „Hann er í peysu af dóttur minni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allir nánustu aðstoðarmenn Arteta framlengja við Arsenal

Allir nánustu aðstoðarmenn Arteta framlengja við Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

21 árs knattspyrnumaður lést eftir árekstur innan vallar – Sjáðu þetta hræðilega atvik

21 árs knattspyrnumaður lést eftir árekstur innan vallar – Sjáðu þetta hræðilega atvik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea að gefast upp og vill losna við tvo rándýra leikmenn

Chelsea að gefast upp og vill losna við tvo rándýra leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea meira til í að borga sektina en að halda Sancho

Chelsea meira til í að borga sektina en að halda Sancho
433Sport
Í gær

Þungur dómur sem Aron fékk í gær vekur reiði hjá sumum – „Hafa ekki viljað láta bendla sig við kynþáttafordóma lengur“

Þungur dómur sem Aron fékk í gær vekur reiði hjá sumum – „Hafa ekki viljað láta bendla sig við kynþáttafordóma lengur“
433Sport
Í gær

Viðbrögð Bellingham við orðum Ancelotti vekja nokkra athygli

Viðbrögð Bellingham við orðum Ancelotti vekja nokkra athygli