fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Alfreð: Orð dagsins var þolinmæði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2017 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason kom inná sem varamaður í sigrinum á Kósóvó er Íslenska landsliðið tryggði sér keppnisrétt á Heimsmeistaramótinu á næsta ári.

„Tilfinningin er ólýsanleg. Þetta er sætara og stærra en síðast. “ sagði Alfreð.

„Skiljanlega var fyrsti hálftíminn ekkert sérstakur. Menn voru stressaðir og voru ekki alveg að finna hvort við ættum að pressa eða liggja á þeim. Þeir sköpuðu ekki mikið fyrir utan þetta langskot þarna. Við vissum að þeir eru ekkert að tapa þessum leikjum stórt þannig orð kvöldsins var þolinmæði.“

„Sýndum Kósóvó mikla virðingu sem þeir eiga skilið og undirbúninguinn var sá sami og venjulega. Við vildum sýna að við ættum skilið að fara á HM.“

„Það er komin mikil reynsla í þetta lið. Reynslan fyrir fjórum árum (gegn Króatíu) gaf okkur ótrúlega mikið. Þar var spennustigið ótrúlega hátt og við stóðumst það próf ekki. Ef við finnum smjörþefin á því að komast á stórmót núna þá leggja sig allir algjörlega fram.“

Viðtal við Alfreð eftir leik má finna hér að ofan og neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Ekki gerst í heil 18 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfræg poppstjarna tapaði 3,5 milljónum á 90 mínútum – Ákvað að taka svakalega áhættu í gær

Heimsfræg poppstjarna tapaði 3,5 milljónum á 90 mínútum – Ákvað að taka svakalega áhættu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið