fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Birkir Bjarna: Það þurfa allir að vinna fyrir sínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Formið er fínt, ég er búinn að æfa vel en ekki búinn að spila eins mikið og ég gerði ráð fyrir en svona er þetta bara, það þurfa allir að vinna fyrir sínu,“ sagði Birkir Bjarnason á æfingu íslenska liðsins í morgun.

Birkir leikur í dag með Aston Villa í ensku Champinship-deildinni en hann hefur fengið fá tækifæri í byrjunarliði Villa upp á síðkastið en liðið situr í sjöunda sæti deildarinnar með 19 stig eftir fyrstu 11 leikina.

„Ég er alltaf vongóður og bjartsýnn. Ég geri bara mitt og þá sjáum við hvort þetta komi ekki bara. Við erum búnir að vinna fjóra í röð og þá skýst maður upp töfluna.“

„Þetta er mjög furðuleg deild. Öll lið geta einhvernvegin unnið átta í röð og svo tapað átta í röð þannig að þetta er skemmtileg deild.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina