fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Emil Hallfreðs: Ég verð mega stressaður í stúkunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er ótrúlega næst hérna, Antalya er alveg að koma mikið á óvart ef ég á að segja eins og er,“ sagði Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun.

Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næsta en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, jafn mörg stig og Króatar sem eru með betri markatölu og því ljóst að stig eða sigur myndi gera mikið fyrir liðið með umspilssæti í huga.

„Þetta verður gríðarlega erfiður leikur. Við vitum hvað þessi leikur þýðir og þetta verður bara hörkugaman og við erum bara mjög einbeittir á það að gera vel.“

„Það er mjög fúlt að vera í banni en ég vissi það svo sem fyrirfram. Ég er að einbeita mér að því að vera klár fyrir Kosovo. Maður verður bara mega stressaður þarna í klappliðinu uppí stúku og svo klár í leikinn gegn Kosovo.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina