fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Rúrik Gísla: Ég elska að koma í landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2017 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya:

,,Ég hef sjaldan séð betri aðstæður,“ sagði Rúrik Gíslason kantmaður Íslands við 433.is í Tyrklandi í dag.

Kantmaðurinn er í klípu hjá félagsliði sínu Nurnberg í Þýskalandi en þar fær hann lítið að spila undanfarið.

,,Ég er búinn að vera í frystikistunni, það er erfitt að átta sig á því hvað maður getur gert til að breyta því. Ég hef tvisvar ekki verið í hóp og það er í bæði skiptin eftir landsleiki, ég veit ekki hvort að það sé tenging. Ég held áfram að reyna að komast í landsliðið.“

Rúrik elskar að spilafyrir Ísland og hann gæti byrjað leikinn á föstudag.

,,Ég verð að viðurkenna það að ég elska að koma í landsliðið, ég fann það á æfingu í gær að það er gleði. Það er gaman að spila fótbolta þegar það eru ekki alltof margir töflufundi og mín persónulega skoðun er sú að þetta verður að vera létt og skemmtilegt, það er svoleiðis í landsliðinu.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram
433Sport
Í gær

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag