fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Milos: Þegar að ég kem vorum við í fallsæti

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. september 2017 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er mjög sáttur með að fá þrjú stig hérna í dag og heilt yfir er ég mjög sáttur með spilamennskuna í dag,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur liðsins á FH í dag.

Það var Arnþór Ari Atlason sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og ljúka Blikar því keppni í sjötta sæti Pepsi-deildarinnar í ár.

„Þetta var okkar fullkomnasti leikur kannski, ég vil ekki segja þá besti því þetta hefur ekki alltaf fallið með okkur í sumar en ég er alltaf sáttur með að taka þrjú stig.“

„Ég er stoltur af strákunum, þeir sýndu mikinn karakter í dag og héldu haus allan tímann. Þegar að ég kem erum við í fallsæti en endum í fimmta, sjötta sæti. Við vorum líka inní öllum leikjum en einsog ég sagði áðan féll þetta eki alltaf með okkur.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar