fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Logi Ólafs: Ég er með samning út næsta tímabil

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. september 2017 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er mjög svekktur að tapa þessum leik því mér fannst við leggja þennan leik vel upp og við tókum á móti Valsmönnum á réttum stöðum á vellinum,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga eftir 3-4 tap liðsins gegn Val í dag.

Það voru þeir Sigurður Egill Lárusson, Guðjón Pétur Lýðsson, Patrick Pederson og Bjarni Ólafur Eiríksson sem skoruðu mörk Valsmanna í leiknum en Geoffrey Castillon og Vladimir Tufa sem skoruðu fyrir Víkinga.

„Mér fannst við gera marga hluti vel í leiknum en það er alveg klárt mál að við erum að fá á okkur alltof mikið af mörkum og við erum ekki nógu góður varnarlega, því miður.“

„Félagið hefur gert Castillion mjög gott tilboð og vonandi finnst honum það nógu gott sjálfum. Vonandi finnst honum skemmtilegt í dalnum og hann þarf að átta sig á því að það eru miklir möguleikar í Víkinni.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar