fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Óli Jó: Hann er miklu betri en ég nokkurn tímann hélt að hann væri

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum í skýjunum er við ræddum við hann í kvöld eftir að ljóst varð að Valur er Íslandsmeistari 2017.

,,Þetta er frábært, geggjað! Við áttum þetta algjörlega skilið. Við vorum með besta liðið í sumar,“ sagði Ólafur.

,,Góð liðsheild er eins og tveir góðir leikmenn.

,,Hann er frábær leikmaður, miklu betri en ég nokkurn tímann hélt að hann væri. Ég er með frábært lið,“ sagði Ólafur einnig um varnarmanninn Eið Aron Sigurbjörnsson sem kom í sumar.

,,Við sögðum það fyrir hin tvö mótin að við værum ekki alveg klárir þetta. Sögðum við ekki fyrir þetta mót að við værum klárir?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn