fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Myndband: Mikil gleði eftir lokaflautið á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er Íslandsmeistari árið 2017 en liðið tryggði sér titilinn í kvöld með öruggum sigri á Fjölni.

Það verður að segjast að Valsmenn hafa verið besta liðið í sumar og er nú með níu stiga forskot á toppnum.

Valsmenn voru í engum vandræðum með Fjölni í kvöld og fögnuðu að lokum 4-1 sigri á Hlíðarenda og titillinn í hús.

Valur situr á toppnum með 44 stig eftir 20 umferðir, níu stigum á undan Stjörnunni sem situr í öðru sætinu.

Valur hefur þá aðeins tapað tveimur leikjum í sumar en það voru leikir gegn Grindavík og FH.

Hér má sjá gleðina á vellinum eftir að lokaflautið heyrðist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Í gær

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“