fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Arnar Már: Sumarið ekki verið eins og ég vonaðist eftir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. september 2017 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Már Björgvinsson, leikmaður Fylkis, var að vonum glaður í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkir hefur tryggt sér sæti sitt í Pepsi-deildinni.

,,Helgi orðaði það mjög vel. Fólk hefur óskað okkur til hamingju alla vikuna og maður er svona.. Já takk en núna er þetta komið,“ sagði Arnar.

,,Þetta sumar hefur ekki verið eins og ég vonaðist eftir. Lenti í leiðinlegum meiðslum en það er fínt að rífa sig í gang undir lokin.“

,,Mér finnst mjög fyndið hvað pressan var einskorin við Fylki þar sem Keflavík hrúgaði inn leikmönnum og Þróttur hrúgaði inn leikmönnum en Fylkir hélt sínum kjarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals