fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433

Arnar Már: Sumarið ekki verið eins og ég vonaðist eftir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. september 2017 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Már Björgvinsson, leikmaður Fylkis, var að vonum glaður í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkir hefur tryggt sér sæti sitt í Pepsi-deildinni.

,,Helgi orðaði það mjög vel. Fólk hefur óskað okkur til hamingju alla vikuna og maður er svona.. Já takk en núna er þetta komið,“ sagði Arnar.

,,Þetta sumar hefur ekki verið eins og ég vonaðist eftir. Lenti í leiðinlegum meiðslum en það er fínt að rífa sig í gang undir lokin.“

,,Mér finnst mjög fyndið hvað pressan var einskorin við Fylki þar sem Keflavík hrúgaði inn leikmönnum og Þróttur hrúgaði inn leikmönnum en Fylkir hélt sínum kjarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“