fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Milos: Eitthvað main focus fór úr ákveðnum manni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. september 2017 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ekki óánægður með spilamennsku sinna mann í 1-0 tapi gegn Val í kvöld.

,,Við áttum ekki að klikka á þessu augnabliki þar sem við vorum að vinna en eitthvað main focus fór úr ákveðnum manni og hann nær góðu skoti og þeir fylgja á eftir en við ekki,“ sagði Milos.

,,Ég myndi ekki kalla þetta meistarabragur eða meistaraheppni. Frekar meistaragæði. Gott skot, við fengum svona færi en það gerðist ekkert.“

,,Okkar leikur var góður, það er ekkert sem ég get sett út á þannig séð en ég vil sjá meiri neista hjá einhverjum meira á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma