fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Milos: Ekki komnir á það stig að ræða hvort ég verði áfram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2017 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við höfum æft mjög stíft, sérstaklega fyrri vikuna,“ sagði Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks í samtali við 433.is í dag.

Blikar eiga veika von á Evrópusæti en liðið á þó eftir nokkra erfiða leiki.

,,Þangað til að það er ekki lengur möguleiki þá gefumst við ekki upp, ef frammistaða okkar er góð þá er ég viss um að niðurstaðan verður góð. Það eru 15 stig í pottinum og ég hugsa að lið sem verður með 34 stig verði í Evrópusæti. Við getum tekið þessi 10 stig sem eru nauðsynleg.“

Samningur Milos við Breiðablik rennur út í lok tímabils, verður hann áfram í Kópavoginum?

,,Við erum ekki komin á það stig að ræða það, ég vil klára tímabilið og sjá svo til. Það er ekkert stress, ég er klár í að hlusta á þá.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“