fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Kári: Verðið að spyrja Heimi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, leikmaður landsliðsins, var ekki í byrjunarliðinu í kvöld í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM.

Kári segist ekki vita ástæðuna algjörlega en hann gaf sig allan í leikinn gegn Finnum.

,,Þetta var mjög jákvætt og sérstaklega í ljósi úrslita í riðlinum. Við erum komnir í sömu stöðu og við vorum í,“ sagði Kári.

,,Þið verðið að spyrja Heimi af hverju ég spilaði ekki. Ég gaf allt í þennan Finna leik og var kominn í vængbakvörð í lok leiks. Það er skiljanlegt að hann hafi viljað ferskar lappir.“

,,Það er leiðinlegt að vera ekki inná og að horfa á þetta og að fá ekki að vera með. Það skiptir engu, ég var klár á bekknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals