fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Gylfi: Dómarinn skárri en við

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Íslands, var að vonum svekktur í kvöld eftir 1-0 tap gegn Finnum í mikilvægum leik í undankeppni HM.

,,Þetta var mjög slappt hjá okkur. Við vorum þungir á okkur og það gekk ekkert upp,“ sagði Gylfi.

,,Við töluðum um það fyrir leik að reyna að skora fyrsta markið en við vorum lélegir á öllum sviðum.“

,,Í lokin, síðustu 10 mínútur þegar meiri hlutinn af þeim var í boxinu þá duttu nokkrir sénsar fyrir okkur.“

,,Dómgæslan var ekki sérstök en dómarinn var aðeins skárri en við. Við vorum það slappir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands
433Sport
Í gær

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun